Saturday, June 19, 2010

19.júní 2010

Nú mun hefjast blogg á ný. Er orðin leið á fréttamiðlum, gæti verið vegna gúrkutíðar.
Þó er aðalmálið dómur Hæstaréttar um ólögmæti gengistryggðra lána. En þar stendur mogginn sig betur en Fréttablaðið.

No comments: