Tuesday, January 20, 2009

Good riddance

Ég er búin að vera lasin heima í gær og dag. Ég sótti ekki Fréttablaðið en hef lesið vefmiðla og fylgst með fréttum í útvarpi og sjónvarpi. Hef semsagt ekki séð FB og sakna þess ekki.

4 comments:

Arinbjörn Kúld said...

Megi þér batna sem fyrst og ég helda að svo sé enda ertu farin að mótmæla ekki satt?

Margrét Rósa Sigurðardóttir said...

Jú, var að koma heim. Ætla aftur niðreftir. Lízt vel á að það verði stöðug mótmæli þar til stjórnin fer.
Takk fyrir innlitið.

Henrý said...

Sé að þú hefur verið veik á þessum tíma líka. Takk fyrir innlitið á síðutetrið mitt, vonandi heilsast þér vel.

leyndi said...

Hva, er ekkert blogg í gangi?