Sjónvarpið talaði við Össur á Alþingi í dag. Ráðherrann sagði að fólkið væri reitt því það vissi ekki af því að ríkisstjórnin væri að gera ýmislegt s.s. eins og á ríkisstjórnarfundi í morgun, þá hefðu nú verið teknar ákvarðanir um ýmislegt.
Hann var ekki spurður nánar útí það hvað þetta ýmislega væri, né sagði hann frá því.
Þetta er svo dæmigert fyrir íslenska stjórnmála- og fjölmiðlamenn. Fréttamenn spyrja ekki og pólitíkusar segja ekki frá. En segja frá því að "ýmislegt" sé í gangi.
1 comment:
Enda kemur það okkur væntanlega ekki við!
Post a Comment