Íslendingar hlægja í staðinn fyrir að gráta. Ljósmyndir birtast af brosandi pistlahöfundum í dagblöðunum sem skrifa um grátleg mál samfélagsins. Þjóðina langar að gráta en þegar fólk talar um þessi mál þá fer það að hlægja! Dæmi í Mannamáli dagsins: Þráinn er náttúrulega svo rosalega fyndinn en hann hlær ekkert sjálfur. Hallgrímur og Guðmundur Andri veltust um af hlátri.
Ég held að það sé hollt að gráta. Annars komumst við aldrei í gegnum sorgarferlið.
No comments:
Post a Comment