Sunday, March 16, 2008

Er þetta frétt, tilkynning eða auglýsing?
Neytendavaktin er framarlega í 24 stundum.
Það er tvídálkur neðst á síðu og þar er alltaf mynd af manneskju og nafnið hennar með.
Ég skil aldrei þennan dálk! Hvað er þessi manneskja að gera þarna?
En þegar Jóhannes birtist sjálfur þá fattaði ég loksins: ókei, þetta hlýtur að vera manneskja frá Neytendasamtökunum.
Er myndbirtingin til þess gerð að segja okkur að starfsmenn blaðsins vinni ekki upplýsingarnar sjálfir? Eða er þetta auglýsing?

1 comment:

Anonymous said...

Ætli Jóhannes sjálfur fari í búðirnar?