Skrýtið, ég er með þessa siðu á tveimur stöðum en það virðist vera sem hún uppfærist ekki að sjálfu sér. Ég þarf að sækja nýjustu færsluan. Af hverju það?
hvað varðar smátt letur allstaðar þá dugar ekki einu sinni að hafa gleraugu á nefinu, í vasanum og í veskinu og ein í hendi. Samt gefst maður upp og reynir að hlusta ef einhver annar er að lesa eða tala efnið. Og hinu smáa letrinu sleppir maður bara og veit ekki neitt í staðinn. Er þetta aldurinn eða er letrið að minnka, og er það gert viljandi af því það er verið að spara eða hvað????
6 comments:
Bara með stöð 2 ?
Nei, báðar fréttastöðvarnar. Virðist vera í tísku að hafa smátt letur.
Sko ef letrið er stærra þá fer það yfir viðmælandann.
Skrýtið, ég er með þessa siðu á tveimur stöðum en það virðist vera sem hún uppfærist ekki að sjálfu sér. Ég þarf að sækja nýjustu færsluan. Af hverju það?
hvað varðar smátt letur allstaðar þá dugar ekki einu sinni að hafa gleraugu á nefinu, í vasanum og í veskinu og ein í hendi. Samt gefst maður upp og reynir að hlusta ef einhver annar er að lesa eða tala efnið. Og hinu smáa letrinu sleppir maður bara og veit ekki neitt í staðinn. Er þetta aldurinn eða er letrið að minnka, og er það gert viljandi af því það er verið að spara eða hvað????
Varðandi smáa letrið getur verið að þetta sé eðlileg stærð á nýju sjónvörpunum.
Og Þórhildur, ég er að læra á þetta og nenni því misjafnlega, en þetta hefur örugglega eitthvað með mínar stillingar að gera.
Post a Comment