Sunday, December 7, 2008

Vantar í dagblöð: endir á greinar og upplýsingar á baksíður.

Af hverju eru ekki dagsetningar á baksíðum dagblaðanna?
Og annað mál:
Ég venst því aldrei að vera að lesa og endinn vantar á textann. Einu sinni var ég að lesa Mannlíf og það vantaði rest á grein, hversu mikið veit ég ekki. En ég skrifaði e-mail og fékk afsökunarbeiðni frá Reyni ritstjóra þar sem hann sagði að tæknileg mistök hefðu gerst í prentsmiðju! En ég hef aldrei keypt blaðið síðan og veit því ekki hvort mikið vantaði á greinina.
En hitt veit ég að mistök gerast annað hvort á hönnunarstigi, eða í millistigi hönnunar og prentsmiðju.

En í Fréttablaði dagsins datt ég um litla frétt um Cicero. Og Cicero er minn maður í faginu. Punktastærð í letri byggir á Cicero kerfi. 12 pt eru einn Cicero. Og svo datt botninn úr. Ég í miðju kafi í spennandi sögunni og...
Ég leita bak við innblaðið en nei, textinn klárast bara í miðri setningu. Í þessu tilfelli bagalegt því náðst hafði að byggja upp spennu. Þetta hvetur mig ekki til að lesa blaðið á hverjum degi. Ég vil geta treyst fréttamiðli og traust byggir ekki eingöngu á efni og innihaldi. Það byggir líka á því að ég sé ekki skilin eftir í lausu lofti, inni í miðju upplýsingaflæði.

1 comment:

Anonymous said...

reported the majority cover ones own borrowing products in a timely manner and also devoid of problems
A leading consumer debt charitable is trying the quantity of men and women checking out all of them designed for benefit about payday advance debts that will twin this unique. bill nonprofit charities states all over purchased the actual payday, superior curiosity personal loans this coming year. All the charitable organization suggests a couple of years previously the amount of clients with them is minor.
szybki kredyt przez internet bez zaswiadczen
kredyty chwilówki tychy praca
pomoc
pożyczki na dowód płock
zobacz więcej klikając w ten link

http://szybkapozyczkaonline.com.pl
http://pozyczkanadowod24.org.pl
http://kredyty-bez-bik.org.pl