Saturday, December 13, 2008

Slappir og sljóir

Skrýtin talning í frétt net-DV af fundinum á Austurvelli í dag:
Eitt til tvö þúsund manns tóku þátt....
Það er næstum því eins og að segja: það var annað hvort 1 eða 2.

Enn eitt dæmið um slappa og sljóa þjónustu íslenskra fjölmiðla.

No comments: